Skylt efni

Búgreinaþinng Gunnar Þorgeirsson Svandís Svavarsdóttir Stefán Vagn Stefánsson

Samstíga landbúnaður
Fréttir 11. mars 2022

Samstíga landbúnaður

Við samruna búgreinafélaganna og Bændasamtaka Íslands urðu til búgreinadeildir innan samtakanna. Hver deild heldur sinn aðalfund sem kallast Bú­greinaþing og var fyrsta þingið haldið á Hótel Natura 3. og 4. mars síðastliðinn. Um 150 full­trúar bænda mættu á þingið.