Skylt efni

búfræðingar

Aðeins 25 til 30 búfræðingar útskrifast á ári
Fréttir 10. ágúst 2018

Aðeins 25 til 30 búfræðingar útskrifast á ári

Á hverju ári berast milli 40 og 60 umsóknir í búfræðinám Landbúnaðarháskóla Íslands en vegna fjárskorts eru einungis teknir inn 25 til 30 nemendur. Fjöldi nemenda í búvísindum á BS-stigi er um 25.

Verðandi búfræðingar senda frá sér markaspil
Fréttir 29. desember 2015

Verðandi búfræðingar senda frá sér markaspil

Verðandi búfræðingar, útskriftar­nemar 2016, í Landbúnaðar­háskólanum á Hvanneyri, hafa látið framleiða Markaspil. Spil sem nemendur hafa spilað fyrir próf í eyrnamerkingum síðustu árin.