Skylt efni

búfjársjúkdómar

Bóndasonur frá Refsstað rannsakar byltingarkennd fræði RNA í Ástralíu
Fréttir 29. júní 2023

Bóndasonur frá Refsstað rannsakar byltingarkennd fræði RNA í Ástralíu

Páll Þórðarson, prófessor við Háskólann í Sydney, ættaður frá Refsstað í Vopnafirði, er einn forsvarsmanna alþjóðlegrar ráðstefnu efnafræðinga sem haldin verður í Hörpu 25.–29. júní.

Veiruskita herjar á eyfirska nautgripi
Fréttir 21. desember 2021

Veiruskita herjar á eyfirska nautgripi

Matvælastofnun brýnir fyrir kúabændum í Þingeyjarsýslum og á Héraði að huga vel að sóttvörnum til að forðast að veiruskita sem hefur geisað á Eyjafjarðarsvæðinu að undanförnu breiðist frekar út, en hún virðist vera farin að stinga sér einnig niður á þessum svæðum.

Útrýmum vöðvasullsbandorminum á Íslandi!
Á faglegum nótum 13. desember 2021

Útrýmum vöðvasullsbandorminum á Íslandi!

Árið 2017 birtist grein í Náttúru­fræðingnum þar sem farið er yfir árangursríka útrýmingarsögu fjögurra bandormstegunda hér á landi, bandorma sem lifðu allir á fullorðinsstigi í hundum. Þrjár þessara tegunda eru ígulbandormurinn, netjusullsbandormurinn og höfuðsóttarbandormurinn.

Afríska svínapestin finnst nú í níu ríkjum Evrópusambandsins
Fréttir 11. febrúar 2020

Afríska svínapestin finnst nú í níu ríkjum Evrópusambandsins

Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópu­sambandsins samkvæmt upplýsingum Matvæla­öryggis­stofnunar Evrópu (EFSA).

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi
Fréttir 16. maí 2019

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi

Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún vekur athygli á að bannað sé að fóðra dýr með eldhúsúrgangi. Geti slík fóðrun haft alvarlegar afleiðingar í för með sér enda ein helsta smitleið margra alvarlegra smitsjúkdóma í dýr.

Reynt að forðast heimsfaraldur
Fréttir 9. apríl 2018

Reynt að forðast heimsfaraldur

Matvælastofnun og land­búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum vinna í sameiningu að leiðum til að hindra aukna útbreiðslu búfjársjúkdóma í heiminum.

Ólöglegt er að markaðssetja salmónellusmitað kjöt á Íslandi
Fréttir 14. desember 2017

Ólöglegt er að markaðssetja salmónellusmitað kjöt á Íslandi

Formenn búgreinasamtaka á Íslandi hittust á fundi fyrir skömmu til að ræða úrskurð EFTA-dómstólsins um að ólöglegt væri að banna innflutning á fersku kjöti til Íslands.