Skylt efni

búfjármerki

Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju
Fréttaskýring 12. janúar 2023

Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju

Ákvörðun Matvælastofnunar um að hafna undanþágubeiðni bónda um að nautgripur, sem hann hafði sent til slátrunar, yrði fargað vegna rangra eyrnamerkinga, var úrskurðuð ógild hjá matvælaráðuneytinu um miðjan desember. Úrskurðurinn er fordæmisgefandi og gæti haft áhrif á úrvinnslu fleiri sambærilegra mála sem komið hafa upp á sama svæði.

Mikil og vaxandi eftirspurn eftir búfjármerkjum
Fréttir 19. desember 2016

Mikil og vaxandi eftirspurn eftir búfjármerkjum

„Það hefur verið stöðug aukning hjá okkur hin síðari ár,“ segir Rósa Björk Jósepsdóttirm verkstjóri hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi (PBI) á Akureyri. Fyrirtækið er hið eina hér á landi sem prentar merkingar á búfjármerki, en merkin sjálf, sem eru úr gæðaplasti, koma frá gamalgrónu fjölskyldufyrirtæki í Noregi, OS-ID, sem fremst þykir í flokki þe...