Skylt efni

broddmjólk

Broddmjólk og mysuprótein undirstaða bætiefnis
Líf og starf 12. júní 2023

Broddmjólk og mysuprótein undirstaða bætiefnis

Fyrirtæki hjónanna Birnu Guðrúnar Ásbjörnsdóttur og Guðmundar Ármanns Péturssonar, Jörth, hlaut á dögunum tæplega 20 milljón króna styrk úr Matvælasjóði fyrir verkefni sem miðar að því að hagnýta mysuprótein með íblöndun góðgerla.

Æskilegt er að bændur mæli broddmjólkurgæðin
Á faglegum nótum 4. ágúst 2021

Æskilegt er að bændur mæli broddmjólkurgæðin

Það fyrsta sem kálfurinn ætti að setja ofan í sig eftir fæðingu er góð og hrein broddmjólk enda er hún sérstaklega hönnuð frá náttúrunnar hendi til að passa kálfinum og helstu næringarþörfum hans en broddmjólk er mjög næringarrík og gefur kálfinum kraftmikið upphaf lífsins. Þess utan er broddmjólk með aukið innihald af bæði A- og E-vítamínum, karót...

Ætla að framleiða heilsuvörur úr broddmjólk mjólkurkúa
Líf og starf 22. janúar 2021

Ætla að framleiða heilsuvörur úr broddmjólk mjólkurkúa

Meðal þeirra níu sprotafyrirtækja sem tóku þátt í viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita síðastliðið haust var fyrirtækið Melta, en þar er ætlunin að framleiða heilsuvörur úr broddmjólk mjólkurkúa.

Broddmjólkurtæki með búnaði til gæðamats
Fréttir 2. september 2016

Broddmjólkurtæki með búnaði til gæðamats

Bústólpi gaf nú á dögunum Hvanneyrarbúinu Colo-Quick broddmjólkurtæki til eignar.