Metaðsókn að Menntaskóla Borgarfjarðar
„Við skólann eru núna 220 nemendur og þar af eru 140 nemendur í staðnámi," segir Bragi Þór Svavarsson, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar aðspurður um fjölda nemenda við skólann í vetur.
„Við skólann eru núna 220 nemendur og þar af eru 140 nemendur í staðnámi," segir Bragi Þór Svavarsson, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar aðspurður um fjölda nemenda við skólann í vetur.
Á Helgavatni í Þverárhlíð starfrækja tvær fjölskyldur kúabú sem hafa getið sér orðstír fyrir fyrirhyggju í rekstri, að ryðja brautina í stæðuverkun heys og nýlega fengu þau verðlaun fyrir besta kynbótanautið. Síðastnefnda atriðið segja þau ráðast af tilviljun, en athygli vekur að þau hafa ekki notað heimanaut í tvo áratugi. Breytingar eru í vændum ...