Skylt efni

borgarbændur

Hótelkeðja ræktar matvæli á húsþaki í miðborg Oslóar
Fréttir 4. júlí 2019

Hótelkeðja ræktar matvæli á húsþaki í miðborg Oslóar

Stærsta hótel Clarion-keðjunnar á Norðurlöndunum var opnað 1. mars síðastliðinn á besta stað í Osló í Noregi með rúmlega 800 herbergi. Það sem hefur einna helst vakið athygli er sú nýbreytni að á þaki hótelsins verður ræktað grænmeti og kryddjurtir ásamt ávöxtum fyrir dvalargesti hótelsins.

Borgarbóndinn blómstrar í Osló
Fréttir 11. júlí 2016

Borgarbóndinn blómstrar í Osló

Fasteignafélagið Bjørvika Utvikling í samvinnu við norsku bændasamtökin, Norges Bondelag, auglýstu í fyrra eftir lífrænum borgarbónda til að sinna búskap í Losætra í Bjørvika sem er á besta stað í miðbæ Oslóar. Andreas Capjon varð fyrir valinu en hann er bóndasonur og þekkir því vel til bústarfa. Nú er verkefnið komið vel af stað og hefur gengið fr...

Drífa og Doppa elska fíflablöð