Grænar plöntur ná yfirhöndinni en páskagult er þó næst á dagskrá
Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund pottablóm á ári og selur fjölbreytt úrval þeirra m.a. í stórmörkuðum.
Gróðrarstöðin Ficus í Hveragerði er áratugagömul stöð sem ræktar um 250 þúsund pottablóm á ári og selur fjölbreytt úrval þeirra m.a. í stórmörkuðum.
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að hækkun á einu gróðurhúsi blómabændanna sem þar reka garðyrkjustöð sína, í því skyni að skapa skilyrði til aukinnar framleiðslu.
Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.
Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.
Birgir Steinn Birgisson, garðyrkjubóndi og pottaplöntuframleiðandi í Ficus ehf. Bröttuhlíð í Hveragerði, er öflugur ræktandi á jólastjörnum hérlendis.
Á Garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti var starfsfólk í óðaönn við að setja saman litskrúðuga blómavendi er tíðindamaður Bændablaðsins átti leið um sveitir Suðurlands fyrir síðustu helgi. Þegar stórir viðburðir eru í nánd er handagangur í öskjunni á Espiflöt og að þessu sinni var undirbúið fyrir sjómannadagshelgina og eins er 17. júní á næsta lei...