Skylt efni

blómabændur

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu
Fréttir 27. ágúst 2021

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu

Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.

Telja að afnám tolla á blómum geti leitt til hruns í blómarækt á Íslandi
Líf og starf 3. desember 2019

Telja að afnám tolla á blómum geti leitt til hruns í blómarækt á Íslandi

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.

Ræktar jólastjörnur í ýmsum litaafbrigðum og líka örsmáar
Líf og starf 26. nóvember 2019

Ræktar jólastjörnur í ýmsum litaafbrigðum og líka örsmáar

Birgir Steinn Birgisson, garðyrkjubóndi og pottaplöntuframleiðandi í Ficus ehf. Bröttuhlíð í Hveragerði, er öflugur ræktandi á jólastjörnum hérlendis.

Eilíf litadýrð á Espiflöt
Fólk 16. júní 2016

Eilíf litadýrð á Espiflöt

Á Garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti var starfsfólk í óðaönn við að setja saman litskrúðuga blómavendi er tíðindamaður Bændablaðsins átti leið um sveitir Suðurlands fyrir síðustu helgi. Þegar stórir viðburðir eru í nánd er handagangur í öskjunni á Espiflöt og að þessu sinni var undirbúið fyrir sjómannadagshelgina og eins er 17. júní á næsta lei...