Skylt efni

blóðgjafahryssur

Þetta er skoðun
Leiðari 26. ágúst 2022

Þetta er skoðun

Ég tel nokkuð einfalt fyrir meðalmann að setja fram sannfærandi málflutning til að staðfesta skoðun sína. Upplýsingaóreiða er risastórt vandamál í dag. Fjölmiðlunin gerir ráð fyrir að fólk myndi sér skoðun út frá þeim upplýsingum sem það fær. En ábyrgð fjölmiðla byggir á að setja fram upplýsingar sem hægt er að byggja upplýsta s...

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis
Lesendarýni 24. janúar 2022

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis

Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum hefur verið ansi mikið til umræðu að undanförnu og hefur sú umræða frekar byggst á æsifréttum en traustum upplýsingum. Árið 1982 birtu þeir Eggert Gunnarsson og Þorsteinn Ólafsson niðurstöður rannsóknarinnar „Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum til lyfjaframleiðslu“, sem þeir unnu við Tilraunastöð Háskólans í meinafræðum...

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur
Fréttaskýring 18. desember 2021

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur

„Mér þykir mjög erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur. Eins og ég þekki starfsemina þá er aðbúnaður alveg til fyrirmyndar. Ég kannast ekki við þær aðferðir sem koma fram í myndbandinu og það er augljóst að þar hefur orðið einhver misbrestur. Það er mér framandi að starfsemin fari fram með þessum hætti,“ segir Gísli Sverrir Halldór...

Heildarhagsmunir í húfi
Fréttaskýring 18. desember 2021

Heildarhagsmunir í húfi

Svandís Svavarsdóttir sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu henni tengdri.

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins
Fréttir 16. desember 2021

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins

Ríflega 600 lifandi hross eru í eigu líftæknifyrirtækisins Ísteka ehf. sem gerir það stærsta ein­staka hesteiganda í landinu.

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Fréttir 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu við eftirlit á blóðmerabúskap eftir að myndskeið sem sýnir ámælisverð vinnubrögð við blóðtöku fylfullra hryssna fór í dreifingu á vefnum.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Leyfir ekki sandnám
18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Refaveiði í Skaftárhreppi
19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Ungir bændur kalla eftir aðgerðum
13. október 2017

Ungir bændur kalla eftir aðgerðum

Subbu-Jobbi
18. september 2024

Subbu-Jobbi