Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilvæga birkiskóga á Íslandi. Skógarnir tíu eru nokkuð dreifðir milli landshluta og er heildarflatarmál þeirra 7.396 hektarar af skógi og kjarri.





