Skylt efni

birkiskógar

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilvæga birkiskóga á Íslandi. Skógarnir tíu eru nokkuð dreifðir milli landshluta og er heildarflatarmál þeirra 7.396 hektarar af skógi og kjarri.

Lífgúmmí framleitt úr birkiberki
Fréttir 10. júní 2025

Lífgúmmí framleitt úr birkiberki

Gúmmíiðnaðurinn hefur verið að þróast, m.a. í viðleitni til að minnka kolefnisfótspor sitt. Í Svíþjóð er t.d. búið til lífgúmmí úr birkiberki.

Endurheimt birkiskóglendis á Íslandi
Á faglegum nótum 27. mars 2025

Endurheimt birkiskóglendis á Íslandi

Í ljósi vaxandi áskorana vegna loftslagsbreytinga og hnignunar vistkerfa er mikilvægi náttúrulegra skóga meira en nokkru sinni fyrr.

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kolefnis í jarðvegi og að þar séu gamlir skógar öflugastir.

Sjálfgræðsla birkis á Skeiðarársandi
Á faglegum nótum 25. september 2019

Sjálfgræðsla birkis á Skeiðarársandi

Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25–30% landsins en nú þekja þeir aðeins um 1,5%.