Endurheimt birkiskóglendis á Íslandi
Í ljósi vaxandi áskorana vegna loftslagsbreytinga og hnignunar vistkerfa er mikilvægi náttúrulegra skóga meira en nokkru sinni fyrr.
Í ljósi vaxandi áskorana vegna loftslagsbreytinga og hnignunar vistkerfa er mikilvægi náttúrulegra skóga meira en nokkru sinni fyrr.
Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kolefnis í jarðvegi og að þar séu gamlir skógar öflugastir.
Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25–30% landsins en nú þekja þeir aðeins um 1,5%.