Skylt efni

beitarstjórnun

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið
Lesendarýni 16. febrúar 2022

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið

Landgræðsla er fallegt orð. Með landgræðslu er landið okkar, sjálf móðir jörð klædd gróðri og gædd lífi. Forsenda þess er að byggja upp jarðveg sem er undirstaða flests sem við þurfum í raun, helstu grunnþarfa mannsins og flestra annarra dýrategunda.

Margvíslegt hagræði með skiptibeit
Líf og starf 25. nóvember 2021

Margvíslegt hagræði með skiptibeit

Í Lækjartúni í Ásahreppi eru bændurnir byrjaðir á tilraunum í beitarstjórnun, þar sem grundvöllurinn er það sem kallast á ensku regenerative farming, en mætti útleggja sem jarðvegsbætandi landbúnaður. Beitarstjórnin felst í því að hólfa landið niður með færanlegum rafmagnsstrengjum og beita skepnum þétt á afmarkað svæði í sólarhring eða skemur og f...

Sauðfjárbeit og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna
Á faglegum nótum 11. maí 2020

Sauðfjárbeit og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna

Frá landnámi hefur gróðri hnignað verulega á landinu, ekki síst á neðanverðu hálendinu og þá einkum innan gosbeltisins. Þar er nú að finna víðáttumikil örfoka svæði sem áður voru klædd gróðri.

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar
Fréttir 20. mars 2019

Beitarlandið lesið með augum góðrar beitarstjórnunar

Sigþrúður Jónsdóttir, beitar­­sér­fræðingur hjá Land­græðsl­unni, kynnti nýja smábæklinginn Fróð­­leiks­molar um sauðfjárbeit á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem var haldinn 1. mars á Hótel Sögu. Honum er ætlað að auðvelda bændum að meta ástand beitar­landsins og aðlaga beitina að ástandi landsins.

Að segja hálfan sannleika
Lesendarýni 14. júní 2016

Að segja hálfan sannleika

Á forsíðu Bændablaðsins 26. maí er slegið upp fyrirsögninni „Sauðfé hefur fækkað um 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags“. Þar er fjallað um þá fækkun sem orðið hefur á vetrarfóðruðum kindum á milli áranna 1982 og 2015.

Góð beitarstjórnun mjólkurkúa er vandasöm
Á faglegum nótum 19. júní 2015

Góð beitarstjórnun mjólkurkúa er vandasöm

Með góðri stjórn beitar má draga nokkuð úr fóðurkostnaði mjólkurkúa, en það er að sjálfsögðu háð því að dregið sé úr fóðurgjöfinni á sama tíma. Í Danmörku, þar sem beitartímabilið er reyndar töluvert lengra en hér á landi, geta bændur sparað allt að 20 þúsund krónum á árskúna sé rétt staðið að beitarstjórninni.

Bætt beitarstjórnun - lykill að auknum afurðum
Á faglegum nótum 23. mars 2015

Bætt beitarstjórnun - lykill að auknum afurðum

Augljóst samband er milli þéttleika í högum og afurðasemi búfjár. Einhvers staðar er skurðpunktur þar sem hámarksnýtingu er náð.