Skylt efni

barrtré

Áratuga gamall greniskógur „upprættur“
Fréttir 8. febrúar 2017

Áratuga gamall greniskógur „upprættur“

Þingvallanefnd hefur ákveðið að fella og uppræta áratuga gömul grenitré næst Valhallarreitnum. Helstu rökin fyrir því að fella trén eru að þau hafi „slæm sjónræn áhrif“ á ásýnd þjóðgarðsins.