Skylt efni

Bambi

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008
Fréttir 22. apríl 2016

Bambi er besta naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands fætt 2008

Besta naut Nautastöðvar Bænda­samtaka Íslands, sem fætt er árið 2008, var útnefnt á aðalfundi Landssambands kúabænda þann 31. mars síðastliðinn í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar. Nautið Bambi (08049) hlaut þessa útnefningu.