Skylt efni

bakteríusýkingar

Örverufræðilegt ástand gott í íslenskum kjötafurðum
Fréttir 24. ágúst 2020

Örverufræðilegt ástand gott í íslenskum kjötafurðum

Matvælastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem niðurstöður er að finna úr skimun fyrir sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á íslenskum markaði á síðasta ári. Niðurstöðurnar sýna að örveru­fræðilegt ástand er almennt gott hvað varðar salmonellu og kamp­ýló­bakter.

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar
Fréttir 5. janúar 2018

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum LbhÍ á Hvanneyri í lok nóvember á síðasta ári í kjölfar dóms EFTA-dómstólsins, að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjólk.

Hvernig meðhöndla á matvæli um jólin
Fréttir 19. desember 2017

Hvernig meðhöndla á matvæli um jólin

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig meðhöndla eigi matvæli í eldhúsinu um jólin. Þar kemur fram að hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla sé afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.