Skylt efni

Bækur

Einstakur karakter og bráðgreindur
Líf og starf 12. desember 2022

Einstakur karakter og bráðgreindur

Hrafninn eftir séra Sigurð Ægisson er ein af áhugaverðari bókunum sem komið hafa út á þessu ári. Í bókinni rekur höfundur sögur af hrafninum með þjóðinni allt frá því að hann leiddi Flóka Vilgerðarson upp að Íslandsströndum.

Tvímennt í hverju rúmi
Líf og starf 8. desember 2022

Tvímennt í hverju rúmi

Guðni Ágústsson ólst upp í Flóanum upp úr miðri síðustu öld í sextán systkina hópi og með annan fótinn í fornum tíma. Í bókinni Guðni – Flói bernsku minnar sest hann upp í bíl og býður lesandanum í ferð á vit æskustöðvanna í fortíð og nútíð.

Ekkert hálfkák og sút
Líf og starf 15. nóvember 2022

Ekkert hálfkák og sút

Hermann Jóhannesson hagyrðingur hélt uppá áttræðisafmæli sitt fyrir skömmu með því að senda frá sér bók með kvæðum sínum og lausavísum.

Tvær bækur skáldkvenna
Líf og starf 2. nóvember 2022

Tvær bækur skáldkvenna

Bókasamlagið hefur sent frá sér tvær bækur í samvinnu við skáldkonurnar Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur og Lilju Magnúsardóttur. Báðar sögurnar gerast í sveit á fyrri tímum.

Baráttusaga fullhugans séra Halldórs í Holti
Líf og starf 18. október 2022

Baráttusaga fullhugans séra Halldórs í Holti

Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum, hefur sent frá bók sem hann kalla Handrit. Baráttusaga fullhugans séra Halldórs í Holti.

Sögur af Jökuldalnum og stökur Hjálmars
Líf og starf 13. október 2022

Sögur af Jökuldalnum og stökur Hjálmars

Bókaútgáfan Hólar hefur sent frá sér tvær bækur. Líkið er fundið er samtíningur af sögnum af Jökuldalnum en Stundum verða til stökur er safn af stökum Hjálmars Jónssonar.

Tunguliprir svikarar
Líf og starf 3. október 2022

Tunguliprir svikarar

Fyrir um 100 árum síðan fluttust þrír menn að Gaulverjabæ í Flóa sem kunnugir telja þá verstu sendingu sem komið hefur í þá friðsælu sveit.

Saga jarðar og ættar
Líf og starf 14. júlí 2022

Saga jarðar og ættar

Bókin, Bustarfell – Saga jarðar og ættar, hefur að geyma tvö handrit sem segja sögu þessa merka höfuðbóls og ættarinnar sem þar hefur búið frá 1532.

Skriðuföll, fárviðri og farskóli
Líf og starf 13. júlí 2022

Skriðuföll, fárviðri og farskóli

Nýlega kom fyrir sjónir fólks tímaritið Heimaslóð sem gefið er út af Sögufélagi Hörgársveitar.

Bókaunnendur athugið!
Líf og starf 14. október 2021

Bókaunnendur athugið!

Frásagnarlist hefur fylgt mann­kyninu frá alda öðli og þykir greinarhöfundi fátt betra en að fá í hendurnar fallega bók. Enn betra ef hún vekur áhuga.

Heimsborgarinn Anna frá Moldnúpi - Athafnakona og ferðalangur
Líf og starf 27. september 2021

Heimsborgarinn Anna frá Moldnúpi - Athafnakona og ferðalangur

Þó hún teljist ef til vill ekki til þekktustu skáldkvenna Íslands er ekki annað hægt að segja en að Sigríður Anna Jónsdóttir frá Moldnúpi hafi leynt skemmtilega á sér, og þá á fleiri hátt en einn.

Í ríki sveppakóngsins
Líf og starf 15. febrúar 2021

Í ríki sveppakóngsins

Sveppir gegna lykilhlutverki í lífríkinu með því að umbreyta plöntu- og dýra­leifum í einföld efna­sam­bönd, sem plöntur og ýmis smádýr geta tekið upp, og viðhalda þannig hringrás næringarefnanna. Lífið í núverandi mynd væri óhugsandi án sveppa.

Íslenskar fléttur
Líf og starf 4. júlí 2016

Íslenskar fléttur

Fléttur eru sambýlislífverur sveppa og þörunga. Hörður Kristinsson grasafræðingur er höfundur nýrrar bókar sem heitir Íslenskar fléttur. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og stórmerkilegt framlag til náttúrufræðirannsókna á Íslandi.

Sveitin í sálinni
Á faglegum nótum 22. desember 2014

Sveitin í sálinni

Samhliða því sem íbúðarhverfi byggðust upp í Reykjavík mátti sjá þar mjólkurkýr, sauðfé, hesta, svín, hænur og garðlönd því skepnuhald og matjurtaræktun var talsverð í bæjarlandinu. Steinsteypa og malbik höfðu að lokum betur og landbúnaðurinn lét undan.