Skylt efni

Bækur

Bókaunnendur athugið!
Líf og starf 14. október 2021

Bókaunnendur athugið!

Frásagnarlist hefur fylgt mann­kyninu frá alda öðli og þykir greinarhöfundi fátt betra en að fá í hendurnar fallega bók. Enn betra ef hún vekur áhuga.

Heimsborgarinn Anna frá Moldnúpi - Athafnakona og ferðalangur
Líf og starf 27. september 2021

Heimsborgarinn Anna frá Moldnúpi - Athafnakona og ferðalangur

Þó hún teljist ef til vill ekki til þekktustu skáldkvenna Íslands er ekki annað hægt að segja en að Sigríður Anna Jónsdóttir frá Moldnúpi hafi leynt skemmtilega á sér, og þá á fleiri hátt en einn.

Í ríki sveppakóngsins
Líf og starf 15. febrúar 2021

Í ríki sveppakóngsins

Sveppir gegna lykilhlutverki í lífríkinu með því að umbreyta plöntu- og dýra­leifum í einföld efna­sam­bönd, sem plöntur og ýmis smádýr geta tekið upp, og viðhalda þannig hringrás næringarefnanna. Lífið í núverandi mynd væri óhugsandi án sveppa.

Íslenskar fléttur
Líf og starf 4. júlí 2016

Íslenskar fléttur

Fléttur eru sambýlislífverur sveppa og þörunga. Hörður Kristinsson grasafræðingur er höfundur nýrrar bókar sem heitir Íslenskar fléttur. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og stórmerkilegt framlag til náttúrufræðirannsókna á Íslandi.

Sveitin í sálinni
Fræðsluhornið 22. desember 2014

Sveitin í sálinni

Samhliða því sem íbúðarhverfi byggðust upp í Reykjavík mátti sjá þar mjólkurkýr, sauðfé, hesta, svín, hænur og garðlönd því skepnuhald og matjurtaræktun var talsverð í bæjarlandinu. Steinsteypa og malbik höfðu að lokum betur og landbúnaðurinn lét undan.