Skylt efni

Aukabúnaðarþing

Ályktað um afkomuvanda bænda
Fréttir 20. nóvember 2023

Ályktað um afkomuvanda bænda

Aukabúnaðarþing var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi á þriðjudaginn. Á dagskrá voru fáein mál; meðal annars var samþykkt ályktun um afkomu­ vanda bænda, þar sem áhyggjum er lýst af horfum í fæðuframleiðslu þjóðarinnar.