Skylt efni

Ásahreppur

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn
Fréttir 25. mars 2020

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn

Hulda Brynjólfsdóttir hjá Uppspuna í Ásahreppi hefur staðið fyrir prjónakvöldum þriðja fimmtudagskvöld í mánuði yfir vetrartímann, sem hafa slegið í gegn. Kvöldin eru haldin á baðstofuloftinu hjá henni í húsnæðinu þar sem hún vinnur úr íslensku ullinni með sínu starfsfólki.