Skylt efni

Ársfundur Matvælastofnunar

Hagur neytenda í brennidepli á ársfundi Matvælastofnunar
Fréttir 3. maí 2016

Hagur neytenda í brennidepli á ársfundi Matvælastofnunar

Matvælastofnun (MAST) hélt ársfund sinn þann 5. apríl síðastliðinn á Hótel Reykjavík Natura. Viðfangsefni fundarins var hagur neytenda í samhengi við matvælaframleiðslu. Ræddar voru hugmyndir um það hvernig hagur neytenda væri tryggður þegar kemur að öryggi matvæla og upplýsingagjöf um þau.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f