Innleiðing Árósasamningsins
Ísland er í innleiðingarferli á Árósasamningnum, sem veitir almenningi aðkomu að málsmeðferð og stjórn umhverfismála, og nýverið var fjórðu stöðuskýrslunni skilað inn í samninginn um gang mála við innleiðinguna.
Ísland er í innleiðingarferli á Árósasamningnum, sem veitir almenningi aðkomu að málsmeðferð og stjórn umhverfismála, og nýverið var fjórðu stöðuskýrslunni skilað inn í samninginn um gang mála við innleiðinguna.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri skýrslu um stöðu á innleiðingu Árósasamningsins hér á landi, sem gefur almenningi aðkomu að stjórn umhverfismála.