Skylt efni

Árborg

Ljósleiðari inn á öll heimili í Árborg
Fréttir 16. apríl 2018

Ljósleiðari inn á öll heimili í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu en það er Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakki. Verkefninu verður lokið á næstu þremur árum.