Skylt efni

almenningssamgöngur

Úthluta 36 milljónum til verkefna á sviði almenningssamgangna
Fréttir 3. nóvember 2021

Úthluta 36 milljónum til verkefna á sviði almenningssamgangna

Alls hefur verið úthlutað 36 milljónum króna til sjö verkefna á sviði almenningssamgangna fyrir árið 2021 og 2022. Markmið með framlögunum er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna um land allt og þá sérstaklega út frá byggðalegum sjónarmiðum. Alls bárust níu umsóknir og var sótt um styrki fyrir tæpar 77 milljónir króna.