Skylt efni

almannavarnir

Ósýnilegi burðarásinn í öryggismálum þjóðarinnar
Skoðun 3. október 2025

Ósýnilegi burðarásinn í öryggismálum þjóðarinnar

Við hugsum oft um almannavarnir sem viðbragð við náttúruhamförum, farsóttum eða öðrum skyndilegum áföllum. Hins vegar er einn þáttur sem fær of lítið vægi í þeirri umræðu: hvernig tryggjum við að allir hafi aðgang að nægum og öruggum mat?

Of sjaldan er verðlaunað fyrir það sem vel er gert
Fréttir 21. október 2020

Of sjaldan er verðlaunað fyrir það sem vel er gert

Í þessum pistlum hér hefur verið farið úr einu í annað, en oftar en ekki miðast skrifin við þá umræðu sem er í gangi hverju sinni í þjóðfélaginu. COVID-19 umgangspestin hefur fengið meiri umfjöllun það sem af er ári en nokkur manneskja hefði viljað. 

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Veiruvá
Skoðun 16. mars 2020

Veiruvá

Veiruskratti, sem kenndur er við kórónu og sagður ættaður frá Wuhan-borg í Kína, veður nú yfir byggðir heimsins og veldur miklum ótta. Á þessum faraldri eru margar hliðar sem snerta mannlegt samfélag.

Efldar almannavarnir – aukið öryggi
Lesendarýni 21. febrúar 2020

Efldar almannavarnir – aukið öryggi

Sum okkar muna, á árum kalda stríðsins, Almannavarnir ríkisins sem nefnd er gekkst fyrir viðvörunarflautuprófunum tvisvar til þrisvar á ári og safnaði teppum og varnargrímum, svo eitthvað sé nefnt.