Skylt efni

áhrif beitar

Sauðfjárrækt og gróðurvernd
Lesendarýni 10. október 2023

Sauðfjárrækt og gróðurvernd

,,Fram kemur að sauðfé sé mjög margt í sögulegu samhengi, en samkvæmt gögnum í mars á þessu ári var ásett fé 366.000 talsins. Fram til miðrar 19. aldarinnar hélst sauðfjárstofninn á milli 50.000 til 300.000 ásettra einstaklinga. Árið 1977 (1979 innskot höf.) náði stofninn hámarki með 900.000 kindum, en höfundar greinarinnar taka fram að stór hluti ...

Áhrif beitar: Beit á ekki við í viðkvæmum vistkerfum
Fréttaskýring 16. júní 2023

Áhrif beitar: Beit á ekki við í viðkvæmum vistkerfum

Ólafur Gestur Arnalds er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann lærði jarðvegsfræði við Montana State University og útskrifaðist með doktorspróf á því sviði frá Texas A&M University árið 1990.

Áhrif beitar: Hófleg beit getur styrkt graslendi
Fréttaskýring 16. júní 2023

Áhrif beitar: Hófleg beit getur styrkt graslendi

Anna Guðrún Þórhallsdóttir er prófessor við Háskólann á Hólum. Hún lærði úthagafræði, eða range science, í Utah Bandaríkjunum á níunda áratugnum og útskrifaðist með doktorspróf árið 1988.

Bitamunur en ekki fjár
Fréttaskýring 16. júní 2023

Bitamunur en ekki fjár

Er rétt að friða allt land fyrir beit? Hér verður byrjað á að skoða grein í vísindariti sem reynir að draga saman öll fyrirliggjandi gögn um málefnið. Jafnramt er rætt við tvo af helstu sérfræðingum landsins á sviði beitar, en þeirra viðhorf eru ekki alltaf þau sömu.