Skylt efni

agúrkur

Íslenskar agúrkur á matarborð Dana
Fréttir 22. mars 2018

Íslenskar agúrkur á matarborð Dana

Sölufélag garðyrkjumanna sendi í upphafi vikunnar fyrstu sölusendingu sína af grænmeti til Danmerkur. Um er að ræða tvö bretti af agúrkum sem verða seldar af netversluninni Nemlig.com.

Leiðbeiningar um smitvarnir, þrif og sótthreinsun á gróðurhúsum
Fréttir 1. mars 2018

Leiðbeiningar um smitvarnir, þrif og sótthreinsun á gróðurhúsum

Síðastliðið haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis og einn í agúrkurækt. Um er að ræða pepino mosaic virus (PepMV) og spóluhnýðilssýking (Potato Spindle Tuber Viroid) í tómatrækt og cucumber green mottle mosaic virus (CGMMV) í agúrkurækt.