Skylt efni

áfrýjunarnefnd samkeppnismála

MS lýsir yfir ánægju með úrskurð áfrýjunarnefndar
Fréttir 22. nóvember 2016

MS lýsir yfir ánægju með úrskurð áfrýjunarnefndar

Í yfirlýsingu á heimasíðu MS vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála er lýst yfir ánægju með úrskurð nefndarinnar. MS viðurkennir að hafi láðist að leggja fram tiltekinn samning, sem margoft var þó vísað til á fyrri stigum málsins en neita að hafa lagt fram rangar upplýsingar.

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála klofin þrátt fyrir að brot MS teljist alvarlegt
Fréttir 22. nóvember 2016

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála klofin þrátt fyrir að brot MS teljist alvarlegt

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur kveðið upp úrskurð vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins frá 7. júlí síðastliðnum. Þar komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að MS hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði.