Skylt efni

afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2023
Á faglegum nótum 18. desember 2023

Hryssur sem hlutu heiðursverðlaun haustið 2023

Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslenska hestinn var reiknað eftir alla dóma ársins í lok október 2023 og birt í WorldFeng. Þar kom í ljós að 11 hryssur á Íslandi hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Mikill fjöldi hryssna hefur náð þessum árangri síðastliðin ár m.a. vegna breytinga í útreikningi á kynbótamati en svo virðist sem kerfið sé að komast ...

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu fyrir afkvæmahross

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022
Fréttir 3. nóvember 2022

Kynbótamat hrossa og hryssur til afkvæmaverðlauna haustið 2022

Kynbótamat hefur verið uppreiknað fyrir íslensk hross og vistað inni í Upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng (WF).

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Fréttir 26. maí 2020

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir skömmu, voru reglur um afkvæmaverðlaun og -sýningar teknar til endurskoðunar. Þessar nýju reglur voru samþykktar í fagráði nú nýverið og eru kynntar hér.