Skylt efni

afkoma sauðfjárbænda

Hækkun upp á 35% að meðaltali
Fréttir 25. ágúst 2022

Hækkun upp á 35% að meðaltali

Sláturleyfishafar hafa nú allir gefið út uppfærðar verðskrár sínar fyrir sauðfjárslátrun haustsins.

Nagandi afkomuótti
Skoðun 23. maí 2022

Nagandi afkomuótti

Öllum sem fylgjast með ástandi heimsmála og samfélagsins hlýtur að vera ljóst að flestir bændur lifa nú við sligandi afkomuótta. Gífurlegar hækkanir á nauðsyn­legum aðföngum svo sem áburði, fóðri, olíu og varahlutum eru ýmist mættar í hlaðið eða við túngarðinn. Ekkert er í hendi um hækkanir á innkomu til samræmis við hækkanir á út­gjöld­um svo augl...

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 20. apríl 2022

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda

Nýverið komu út skýrslur um afkomu sauðfjár- og kúabúa fyrir árin 2018-2020. Í þeim skýrslum kemur skýrt fram að afkoma bænda er slök og ýmsar blikur á lofti í þeim efnum á komandi vikum, mánuðum og árum.

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 8. apríl 2022

Nokkur orð um afkomu sauðfjárbænda

Nýverið komu út skýrslur um afkomu sauðfjár- og kúabúa fyrir árin 2018-2020. Í þeim skýrslum kemur skýrt fram að afkoma bænda er slök og ýmsar blikur á lofti í þeim efnum á komandi vikum, mánuðum og árum.

Samstíga sauðfjárbændur
Lesendarýni 16. mars 2022

Samstíga sauðfjárbændur

Búgreinaþing sauðfjárbænda sem haldið var 3-4. mars var vel heppnað. Á fundinum voru málefni sauðfjárræktarinnar rædd vítt og breitt. Upp úr stendur umræða um afkomu greinarinnar, enda staða sauðfjárbænda mjög erfið á þessum miklu óvissutímum. Á fundinum voru samþykktar áherslur varðandi endurskoðun sauðfjársamnings og lögð áhersla á að hefja þá vi...

Bændur geta ekki beðið og vonað
Skoðun 27. janúar 2022

Bændur geta ekki beðið og vonað

Á undanförnum árum hafa sauðfjár­bændur á Íslandi þurft að takast á við miklar áskoranir. Árið 2016 varð 10% verðfall og árið 2017 hrundi afurðaverð um 30%.  Þetta hefur haft gríðarmikil áhrif á greinina. Ástæður verðfallsins þekkja flestir, framleiðslan hafði verið í hærri mörkum nokkur ár þar á undan, ekki síst vegna þess að vel hafði gengið í út...

Væntingar sauðfjárbænda til nýrrar ríkisstjórnar
Á faglegum nótum 7. október 2021

Væntingar sauðfjárbænda til nýrrar ríkisstjórnar

Niðurstöður kosninga til Alþingis 25. september voru skýrar. Ríkis­stjórnarflokkarnir styrktu stöðu sína og eru, þegar þetta er skrifað, í samtali um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Sauðfjár­bændur hafa væntingar um að ný ríkisstjórn bregðist með skjótum hætti við þeirri stöðu sem greinin er í. Rekstur sauðfjárbúa hefur verið afar erfiður á undanfö...

Bætt afkoma sauðfjárbænda felst meðal annars hagræðingu á afurðastöðvastigi
Fréttir 19. maí 2021

Bætt afkoma sauðfjárbænda felst meðal annars hagræðingu á afurðastöðvastigi

Skýrsla um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana var kynnt í morgun á streymisfundi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Í aðgerðaráætlun skýrslunnar kemur fram að tækifæri íslenskra sauðfjárbænda til betri afkomu felist í því að halda áfram að draga úr framleiðslukostnaði og svo eru tilteknar nokkrar leiðir til að hækka afu...

Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017–2019
Á faglegum nótum 9. apríl 2021

Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017–2019

Undanfarin ár hefur Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins unnið að söfnun og úrvinnslu rekstrar­gagna frá sauðfjárbúum. Gagna­grunnurinn telur nú alls gögn frá 100 sauðfjárbúum árið 2019 en síðasta sumar var gert átak í því að fjölga þátttökubúum.

Afkoma sauðfjárbænda verður að batna
Á faglegum nótum 16. mars 2020

Afkoma sauðfjárbænda verður að batna

Sauðfjárrækt hefur um langan tíma verið ein af burðarstoðum íslensk landbúnaðar. Búgreinin hefur gengið í gegnum breytingar undanfarna áratugi. Um áraraðir hefur íslenskt kindakjöt verið útflutningsafurð. Afkoma af útflutningi hefur verið sveiflu­kennd.