Skylt efni

afkoma bænda

Íslenskur landbúnaður grunnstoð fæðuöryggis
Leiðari 8. júní 2022

Íslenskur landbúnaður grunnstoð fæðuöryggis

Talsverð vinna hefur farið fram á skrifstofu Bændasamtakanna í að fylgjast með þróun markaða með aðföng til bænda og einnig þær aðgerðir sem nágrannalönd okkar eru að gera til að tryggja fæðuöryggi sinna þjóða í samningum við bændur.

Spretthópur skipaður til að bregðast við afkomuvanda bænda
Fréttir 3. júní 2022

Spretthópur skipaður til að bregðast við afkomuvanda bænda

Tilkynnt var um það á vef matvælaráðuneytisins í morgun að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefði skipað svokallaðan „spretthóp“, sem eigi að vinna að tillögum til að bregðast við slæmu ástandi varðandi síhækkandi verðlag á aðföngum til íslenskra bænda sem geti haft þær afleiðingar að matvælaframleiðsla kunni að dragast saman.