Skylt efni

ábúendatal

Ábúendatal jarða rakið aftur á landnámsöld
Líf og starf 12. ágúst 2019

Ábúendatal jarða rakið aftur á landnámsöld

Út er komið verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heim­ildum til ársloka 2000. Höfundur er Stefán Aðalsteinsson. Sögu­félag Eyfirðinga gefur út.