Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Margur verður af aurum api
Lesendarýni 4. maí 2023

Margur verður af aurum api

Höfundur: Svavar Garðarsson, Búðardal.

Er það ekki meira en nóg fyrir íbúa Seyðisfjarðar að takast á við olíumengandi flakið af El Grillo á botni fjarðarins í tæp 80 ár?

Er þá ekki mikið meira en nóg fyrir þau og okkur hin að vinna með áfallið frá því fyrir tveimur árum þegar fjallið nánast hrundi yfir hluta gömlu byggðarinnar, hreif með sér óbætanlegar byggingar og menningarminjar að eilífu? Tárin eru varla þornuð síðan þá þegar annar harmleikur blasir við og nú af mannavöldum. Meðvirkir áhangendur auðvaldsins ætla að lítilsvirða mörk mannlegra þjáninga með því að rústa fagurri ásýnd Seyðisfjarðar með sjókvíum.

Hvað varð um vitið? Nei þýðir NEI!

Jarðgöng undir Reynisfjall með aðliggjandi láglendisvegi
Lesendarýni 23. nóvember 2023

Jarðgöng undir Reynisfjall með aðliggjandi láglendisvegi

Árið 1984 voru Dyrhólahreppur og Hvammshreppur sameinaðir í einn hrepp, Mýrdalsh...

„Ærnar renna eina slóð“ – Um kindagötur
Lesendarýni 21. nóvember 2023

„Ærnar renna eina slóð“ – Um kindagötur

Göngumanni í íslenskum úthaga er það léttir að ramba á kindagötu. Því má treysta...

Fé smalað með dróna
Lesendarýni 20. nóvember 2023

Fé smalað með dróna

Í haust og fyrrahaust gerði ég tilraunir með að smala með dróna, af svæði sem er...

Samfélagsskuld við bændur
Lesendarýni 10. nóvember 2023

Samfélagsskuld við bændur

Starfsskilyrði bænda hafa verið í umræðunni síðustu daga og vikur. Loksins.

Kolefnisbinding í sauðfjárrækt
Lesendarýni 9. nóvember 2023

Kolefnisbinding í sauðfjárrækt

Á undanförnum árum hefi ég fjallað um kolefnisspor dilkakjöts frá ýmsum hliðum. ...

Borgaralaun fyrir bændur
Lesendarýni 8. nóvember 2023

Borgaralaun fyrir bændur

Núverandi staða bænda er óásættanleg. Stöðugar fréttir berast af því að stór hlu...

Þegar sett eru lög um starfsemi sem í raun fela í sér bann
Lesendarýni 7. nóvember 2023

Þegar sett eru lög um starfsemi sem í raun fela í sér bann

Árið 2011 voru sett lög um skeldýrarækt sem þáverandi formaður Samtaka atvinnulí...

Tillaga um jarðalánasjóð
Lesendarýni 6. nóvember 2023

Tillaga um jarðalánasjóð

Ég legg hér með fram tillögu sem miðar að því að stórlækka fjármagnskostnað og a...