Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Margur verður af aurum api
Lesendarýni 4. maí 2023

Margur verður af aurum api

Höfundur: Svavar Garðarsson, Búðardal.

Er það ekki meira en nóg fyrir íbúa Seyðisfjarðar að takast á við olíumengandi flakið af El Grillo á botni fjarðarins í tæp 80 ár?

Er þá ekki mikið meira en nóg fyrir þau og okkur hin að vinna með áfallið frá því fyrir tveimur árum þegar fjallið nánast hrundi yfir hluta gömlu byggðarinnar, hreif með sér óbætanlegar byggingar og menningarminjar að eilífu? Tárin eru varla þornuð síðan þá þegar annar harmleikur blasir við og nú af mannavöldum. Meðvirkir áhangendur auðvaldsins ætla að lítilsvirða mörk mannlegra þjáninga með því að rústa fagurri ásýnd Seyðisfjarðar með sjókvíum.

Hvað varð um vitið? Nei þýðir NEI!

Undanþágur búvörulaga og staða bænda
Lesendarýni 16. maí 2024

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögu...

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf
Lesendarýni 10. maí 2024

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf

Með vorinu vaknar náttúran til lífs enn á ný og fólk flykkist út til að njóta he...

Kjósum forseta með þekkingu á landbúnaði
Lesendarýni 9. maí 2024

Kjósum forseta með þekkingu á landbúnaði

Þann 1. júní nk. fara fram forsetakosningar og ljóst að kjósendur geta valið á m...

Skattaívilnanir í skógrækt
Lesendarýni 8. maí 2024

Skattaívilnanir í skógrækt

Í marsmánuði var hin árlega fagráðstefna Skógræktar á Íslandi haldin.

Dásamlega íslenska sveitin
Lesendarýni 6. maí 2024

Dásamlega íslenska sveitin

Þegar maður kemst á miðjan aldur, þá staldrar maður aðeins við og veltir fyrir s...

Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 1. maí 2024

Hafa skal það sem sannara reynist

Í Bændablaðinu 11. apríl sl. er heilsíðuviðtal við hjónin á Syðri-Fljótum í Meða...

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?
Lesendarýni 29. apríl 2024

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?

Undanfarna mánuði hafa bændur í Evrópu efnt til mikilla mótmæla um alla heimsálf...

Ósonlagið er klárt, hvað næst?
Lesendarýni 23. apríl 2024

Ósonlagið er klárt, hvað næst?

Dóttir mín kom heim um daginn og hafði verulegar áhyggjur. Jörðin væri víst að e...