Alveg eins og sportbíll
Vélabásinn 17. október 2024

Alveg eins og sportbíll

Bændablaðið fékk til prufu Hyundai Ioniq 6 sem er stór rafknúinn fólksbíll með afgerandi útlit.

Fjölskyldubíll með stæla
Vélabásinn 3. október 2024

Fjölskyldubíll með stæla

Hér er á ferðinni praktískur fjölskyldubíll sem er ekki nema 2,6 sekúndur frá kyrrstöðu upp í hundrað kílómetra hraða, þökk sé 1.020 hestöflum.

Vélabásinn 19. september 2024

Snarpur borgarbíll

Bændablaðið fékk til prufu smart #3, miðlungsstóran rafmagnsbíl sem sameinar ýmsa góða kosti þýskrar iðnhönnunar og kínverskrar framleiðslu.

Vélabásinn 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræða stóran fjölskyldubíl sem er fágaður og uppfullur af vönduðum búnaði.

Vélabásinn 22. ágúst 2024

Sjálfkeyrandi ítölsk kerra

Bændablaðið fékk til prufu vinnubíl af gerðinni Piaggio Porter sem er nánast óþekkt bílategund hér á landi. Þetta er lítill og nettur pallbíll þar sem burðargeta, nytsemi og lágt verð eru í fyrirrúmi.

Vélabásinn 8. ágúst 2024

Algjör jaxl utan vega

Bændablaðið fékk til prufu þriðju kynslóð af Can-Am Outlander fjórhjólinu. Það er götuskráð tæki með rými fyrir tvo sem hentar bæði sem leikfang eða vinnuvél.

Vélabásinn 19. júní 2024

Fyrir fágaða iðnaðarmenn

Bændablaðið fékk til prufu minnsta sendibílinn frá Mercedes Benz í Business Pro útfærslu. Þetta er praktískur bíll sem er í sama stærðarflokki og Volkswagen Caddy og Citroën Berlingo.

Vélabásinn 9. maí 2024

Sænskættaði töffarinn

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Volvo EX30 í Ultra útfærslu. Umrætt ökutæki er rafmagnsbíll sem væri hægt að setja í svipaðan stærðarflokk og Volkswagen Polo og Toyota Yaris. Hann er byggður á sama undirvagni og smart #1, sem kom vel út úr prófunum blaðsins í fyrra. Bíllinn í þessum prufuakstri var afturhjóladrifinn.

Nýstárleg íhaldssemi
Vélabásinn 17. apríl 2024

Nýstárleg íhaldssemi

Bændablaðið fékk til prufu hinn nýja Toyota C-HR. Þetta er fágaður smájepplingur...

Allt sem margir þurfa
Vélabásinn 4. apríl 2024

Allt sem margir þurfa

Bændablaðið fékk til prufu nýjasta útspil indverska dráttarvélaframleiðandans So...

Rúmgóð og rennileg drossía
Vélabásinn 14. mars 2024

Rúmgóð og rennileg drossía

Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. ...

Allir fá besta sætið
Vélabásinn 1. mars 2024

Allir fá besta sætið

Að þessu sinni er tekinn til kost- anna hinn nýi Kia EV9 í GT Line útfærslu. Þet...

Upplagður í ófærðina
Vélabásinn 15. febrúar 2024

Upplagður í ófærðina

Hér er tekin til kostanna uppfærð útgáfa af Polestar 2 Long range Dual motor raf...

Ekki sækja vatnið yfir lækinn
Vélabásinn 1. febrúar 2024

Ekki sækja vatnið yfir lækinn

Bændablaðið fékk til prufu Tesla Model 3 Long Range með fjórhjóladrifi á dögunum...

Eftirminnilegustu tækin 2023
Vélabásinn 23. janúar 2024

Eftirminnilegustu tækin 2023

Á síðasta ári prufukeyrði Bændablaðið 23 mismunandi tæki. Nokkur breidd var á vi...

Dásamleg bíldrusla
Vélabásinn 5. janúar 2024

Dásamleg bíldrusla

Að þessu sinni tekur Bændablaðið til kostanna bifreið af gerðinni Land Rover Ser...

Kona í fremstu röð
Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style...

Þýzka stálið
Líf og starf 24. nóvember 2023

Þýzka stálið

Bændablaðið fékk til prufu dráttarvél af þriðju kynslóð 300 línunnar hjá Fendt s...