Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hafsteinn Hafliðason heiðursverðlaunahafi garðyrkjunnar ásamt   Kristjáni Þór Júlíusyni landbúnaðarráðherra.
Hafsteinn Hafliðason heiðursverðlaunahafi garðyrkjunnar ásamt Kristjáni Þór Júlíusyni landbúnaðarráðherra.
Líf og starf 27. apríl 2018

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Hafsteinn er einn þekktasti garðyrkjumaður landsins og starfaði lengst af hjá Blómavali.

Auk þess hefur hann starfað sem garðyrkjustjóri í tveimur sveitarfélögum en frá árinu 2003 hefur hann verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi um allt sem lýtur að ræktun. Hafsteinn hefur komið að kennslu í Garðyrkjuskóla LbhÍ, setið í ritstjórn Garðyrkjuritsins um árabil og verið mjög virkur í leiðbeiningum á ræktunarsíðum á Facebook.

Hann hefur alla tíð verið einstaklega duglegur í að miðla yfirgripsmikilli þekkingu sinni á garðyrkju og ræktun til almennings og áhugamanna og haft mótandi áhrif á garðyrkju í landinu. Það kom í hlut Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra að afhenda Hafsteini heiðursverðlaunin. 

Gæðamatur er dýr í framleiðslu
Líf og starf 19. júní 2025

Gæðamatur er dýr í framleiðslu

Edward Carr, forseti írsku samvinnuhreyfingarinnar (ICOS) segir að gæðamatvara s...

Skákfélag Vestfjarða stofnað
Líf og starf 18. júní 2025

Skákfélag Vestfjarða stofnað

Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði ...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 16. júní 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að vera varkár þegar kemur að óvæntum útgjöldum. Nú er tími til...

Flaggar ólíkum fánum daglega
Líf og starf 10. júní 2025

Flaggar ólíkum fánum daglega

Ólafur Sverrisson fánasafnari á 214 ólíka fána, bæði þjóðfána ásamt fánum sem ti...

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn
Líf og starf 10. júní 2025

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn

Landsmótið í skólaskák fór fram helgina 3.–4. maí. Mótið á um 50 ára sögu og er ...

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans
Líf og starf 6. júní 2025

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans

Þórhildur Ólafsdóttir sendi fyrr á árinu frá sér bókina Með minnið á heilanum se...

Óheppni spilarinn
Líf og starf 5. júní 2025

Óheppni spilarinn

Í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fram fór 11.–13. apríl hitti ég ...

Kjörgripir búnaðarsögu í hundraðavís
Líf og starf 2. júní 2025

Kjörgripir búnaðarsögu í hundraðavís

Búminjasafnið Lindabæ á tíu ára afmæli nú í sumar. Safnið lætur gera upp sjaldgæ...