Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Tveggja ára á hestbaki á Vorboða
Fólkið sem erfir landið 27. mars 2020

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Nafn: Tinna Björg Brynjarsdóttir.

Aldur: 9 ára að verða 10.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Bústaðir.

Skóli: Varmahlíðarskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smáratímar og útivist.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hvolpur.

Uppáhaldsmatur: Pasta carbonara.

Uppáhaldshljómsveit: Billie Elish.

Uppáhaldskvikmynd: School of rock.

Fyrsta minning þín? Á hestbaki fyrir framan mömmu á Vorboða 2 ára gömul.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Reiðnámskeið og fimleika.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Snyrtifræðingur.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég kenndi hvolpinum mínum að renna með mér á sleða og honum fannst það mjög gaman.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt á nýju ári?  Fara á skíði og hestaferð og rafting.

Næst » Tinna Björg skorar á Jón Trausta Sigurðsson að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir