Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Stefnir á að verða rithöfundur
Fólkið sem erfir landið 26. júní 2019

Stefnir á að verða rithöfundur

Þórunn býr í sveitasælu á Fljóts­hólum, á þrjá yngri bræður og stefnir á að verða rithöfundur.
 
Nafn: Þórunn Sturludóttir Schacht.
 
Aldur: Er 12 ára, verð 13 ára 11. desember.
 
Stjörnumerki: Bogamaður.
 
Búseta: Fljótshólar í Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og náttúrufræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Úlfur. En ef það er húsdýr þá er það hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Kjötsúpan sem amma gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Ég á enga uppáhaldshljómsveit en pabbi minn spilar oft góð lög eftir Billy Idol eða Johnny Cash.
 
Uppáhaldskvikmynd: Einhver af Marvel myndunum.
 
Fyrsta minning þín? Þegar Stella, gamla tíkin okkar, átti hvolpa í fyrsta skipti og þeir hlupu út um allt á hlaðinu heima.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi dans og spila á píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Rithöfundur.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar við lögðum af stað á Sprengisand klukkan hálf sex um kvöldið og tjölduðum klukkan þrjú um nóttina í Kiðagili.
 
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Fara í fullt af útilegum og fjallaferðum með fjölskyldu og vinum.
 
Næst » Þórunn skorar á Viðar Hrafn Victorsson, Skyggnisholti í Flóahreppi, að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir