Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Man fyrst eftir því þegar mamma og pabbi giftu sig
Fólkið sem erfir landið 5. desember 2016

Man fyrst eftir því þegar mamma og pabbi giftu sig

Óliver Orri er níu ára nemandi  í Hofstaðaskóla. Honum finnst skemmtilegast í frímínútum. 
 
Nafn: Óliver Orri Bergmann.
Aldur: 9 ára.
Stjörnumerki: Vatnsberi.
Búseta: Garðabær.
Skóli: Hofstaðaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frímínútur klárlega.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur, ég á einn sem heitir Sebastían og er Golden Retriever.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: Kaleo.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars 7.
Fyrsta minning þín? Þegar mamma og pabbi giftu sig, en þá var ég tveggja ára.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi handbolta með Stjörnunni og skíði með Ármanni.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tölvuleikjaútgefandi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana í risastórum skemmtigarði í Danmörku.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór í sumarfrí til Danmerkur með fjölskyldunni minnni en ég átti heima þar í tvö ár og finnst alltaf jafn skemmtilegt að koma þangað.
 
Næst » Óliver skorar á vin sinn og bekkjarfélaga, Matthías Guðmundsson.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir