Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Ljósmóðir í framtíðinni
Fólkið sem erfir landið 4. júlí 2023

Ljósmóðir í framtíðinni

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hún Anný Henríetta er hress og kát stelpa sem þykir skemmtilegast að mála myndir og vera í kringum fjölskylduna sína og dýrin.

Nafn: Anný Henríetta Knútsdóttir Lintermann.

Aldur: 10 að verða 11.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Dvergsstaðir í Eyjafjarðarsveit.

Skóli: 5.bekkur í Hrafnagilsskóla.

Skemmtilegast að gera: Vera með dýrum, mála myndir og vera með fjölskyldunni minni.

Uppáhaldsdýr: Hundar og hestar. Uppáhaldsmatur: Hamborgari.

Uppáhaldslag: 7 years frá Lukas Graham.

Uppáhaldsbíómynd/ sjónvarpsefni: Jurassic Park og Dragons, bæði á Netflix.

Æfir þú íþróttir eða spilar þú á hljóðfæri: Ég æfi dans og ég æfði á þverflautu en ekki lengur.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Ljósmóðir.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara í fly over Iceland.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Ég fór til Svíþjóðar með fjölskyldunni minni að heimsækja ömmu, afa, frænku og frænda.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða past...

Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Ta...

Framtíðarbóndi með blandað bú
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda f...

Tilvonandi textílhönnuður?
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2023

Tilvonandi textílhönnuður?

Hún Aldís Hekla er hress og kát íþróttastelpa sem finnst líka gaman að baka, far...