Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Ljósmóðir í framtíðinni
Fólkið sem erfir landið 4. júlí 2023

Ljósmóðir í framtíðinni

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hún Anný Henríetta er hress og kát stelpa sem þykir skemmtilegast að mála myndir og vera í kringum fjölskylduna sína og dýrin.

Nafn: Anný Henríetta Knútsdóttir Lintermann.

Aldur: 10 að verða 11.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Dvergsstaðir í Eyjafjarðarsveit.

Skóli: 5.bekkur í Hrafnagilsskóla.

Skemmtilegast að gera: Vera með dýrum, mála myndir og vera með fjölskyldunni minni.

Uppáhaldsdýr: Hundar og hestar. Uppáhaldsmatur: Hamborgari.

Uppáhaldslag: 7 years frá Lukas Graham.

Uppáhaldsbíómynd/ sjónvarpsefni: Jurassic Park og Dragons, bæði á Netflix.

Æfir þú íþróttir eða spilar þú á hljóðfæri: Ég æfi dans og ég æfði á þverflautu en ekki lengur.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Ljósmóðir.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara í fly over Iceland.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Ég fór til Svíþjóðar með fjölskyldunni minni að heimsækja ömmu, afa, frænku og frænda.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir