Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Laxveiðimaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 25. apríl 2023

Laxveiðimaður framtíðar

Guðmundur Ísak er bróðir hennar Katrínar Evu sem var hjá okkur í síðasta tölublaði og, eins og áður sagði, er fjölskyldan búsett í Svíþjóð.

Nafn: Guðmundur Ísak Pétursson.

Aldur: Nýorðinn 12 ára.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Stokkhólmur, höfuðborg Svíþjóðar.

Skóli: Örbyskolan.

Skemmtilegast: Smíða trjákofa og gróðurhús, leika úti með fjarstýrðan bíl.

Uppáhaldsdýr: Capybara (flóðsvín), stærsta nagdýr í heimi

Uppáhaldsmatur: Tacos.

Uppáhaldslag: „He is a capybara“.

Uppáhaldsbíómynd/sjónvarpsefni: „Fast and the furious“.

Æfirðu íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri: Æfi ísbandý og er í skátunum.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Arkitekt.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Veiða fyrsta laxinn minn í Norðurá.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Húsbílaferðalag um Svíþjóð, Danmörku og Þýskaland.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir