Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kraftmikill íþrótta­strákur og hestamaður
Fólkið sem erfir landið 8. nóvember 2016

Kraftmikill íþrótta­strákur og hestamaður

Davíð Steinn er kraftmikill íþróttastrákur sem stundar gítarnám. Hann hefur mikinn áhuga á hestum og á tvo hesta sjálfur. Honum finnst rosalega gaman að ferðast og veiða. 
 
Nafn: Davíð Steinn Einarsson.
 
Aldur: 9 ára.
 
Stjörnumerki: Tvíburi.
 
Búseta: Kópavogur.
 
Skóli: Vatnsendaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði, smiðjur og íþróttir.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestarnir mínir sem heita Pjakkur og Blesi.
 
Uppáhaldsmatur: Sushi.
 
Uppáhaldshljómsveit: Emmsjé Gauti.
 
Uppáhaldskvikmynd: Home Alone.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var að kubba dýragarð með Lego-kubbum.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi handbolta og fótbolta með HK, karate með Fylki og er í gítarnámi í Tónsölum.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Verkfræðingur eða atvinnumaður í handbolta.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í Mekong Rapids-vatnsrennibrautina  í Siam Park á Tenerife.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni til Tenerife, veiddi lax í Elliðaánum, fór í útilegu og lék við vini mína.
 
Næst » Davíð Steinn skorar á Erni vin sinn að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir