Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Jákvæð og glaðlynd
Fólkið sem erfir landið 18. október 2017

Jákvæð og glaðlynd

Díana er jákvæð og glaðlynd stúlka sem hefur gaman af dýrum. Hún er mikil pabbastelpa og elskar að vera úti og hjálpa til. 
 
Nafn: Díana Sankla Sigurðardóttir.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Tóvegg í Kelduhverfi.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt og smiðja.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur og hestar.
Uppáhaldsmatur: Kjötsúpa.
Uppáhaldshljómsveit: Engin.
Uppáhaldskvikmynd: Þær eru svo margar, get ekki ákveðið mig.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Taílands og fór á fílahátíðina.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Nei.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ætla að verða hrossabóndi.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, þegar ég fór með mömmu og pabba í Mývatnssveit og við kíktum á fuglasafnið.
 
Næst » Díana skorar á Baldvin Einarsson, sem býr í Lóni í Kelduhverfi, að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir