Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða pasta og pylsur auk þess að klappa hestum nágrannans svo eitthvað sé nefnt.

Nafn: Viktoría Rós Pierresdóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Meyja.

Búseta: Sjónarhóll í Ásahreppi.

Skóli: Laugalandsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Íslenska og textílmennt.

Áhugamál: Föndur, hestar og bakstur.

Tómstundaiðkun: Mála og klappa hestum frá nágrannanum.

Uppáhaldsdýr: Hestar og kanínur.

Uppáhaldsmatur: Pasta og pylsur.

Uppáhaldslag: Krumla með Iceguys.

Uppáhaldslitur: Gulur.

Uppáhaldsmynd: Mary Poppins, The Sound of Music.

Fyrsta minning: Þegar ég var búin í baði og fékk mér rúsínur og horfði á barnatímann.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Að fara til Frakklands og fara á hestbaki niður að Rangá með ömmu og afa.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða bóndi, hestakona og kennari.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir