Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fótbolti og plokkfiskur
Fólkið sem erfir landið 7. september 2016

Fótbolti og plokkfiskur

Viktor Smári er tíu ára en alveg að verða ellefu. Hann á heima í Grafarholti í Reykjavík og finnst plokkfiskur besti maturinn sem hann fær. Viktor hefur gaman af fótbolta og fór á EM í Frakklandi í sumar og hann langar til að vera bóndi þegar hann verður stór. 
 
Nafn: Viktor Smári Unnarsson.
Aldur: 10 ára.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Grafarholt.
Skóli: Sæmundarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? List og verkgreinar.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Plokkfiskur.
Uppáhaldshljómsveit: 21 Pilots.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
Fyrsta minning þín? Þegar ég byrjaði að spila fótbolta.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Fótbolta og handbolta með Fram.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða bóndi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í klifurgarð og í rússíbana.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Taka til í herberginu.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór á EM til Frakklands.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir