Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Elskar hesta og frjálsar
Fólkið sem erfir landið 27. mars 2019

Elskar hesta og frjálsar

Margrét er búsett á Kirkju­bæjarklaustri ásamt fjölskyldu sinni, hundi og ketti.
Hún elskar hesta, frjálsar og að fara í ferðalög, innanlands og utanlands.
 
Nafn: Margrét Ragnars­dóttir Blandon.
 
Aldur: 12 að verða 13 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Kirkjubæjarklaustur.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar.
 
Uppáhaldsmatur: Mexíkósku kjötbollurnar sem mamma gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen.
 
Uppáhaldskvikmynd: Pirates of the Caribbean.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var að útbúa útskriftarhattinn minn fyrir útskriftina mína úr leikskólanum Austurborg.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak og spila á píanó, svo æfi ég frjálsar og sund þegar það er í boði.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tamningamaður eða hárgreiðslukona, kanski bæði bara.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég klifraði upp á jökul með frændsystkinum mínum, Silvu og Steinþóri, ásamt Sigga, pabba þeirra.
 
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Fara til ömmu og fara í páskaeggjaleit með stórfjölskyldunni á Blönduósi.
 
Næst » Margrét ætlar að skora á Símon Snorra Björnsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir