Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Elskar að fara í sveitina
Fólkið sem erfir landið 28. febrúar 2017

Elskar að fara í sveitina

Elmar Rafn er 7 ára og er í Hörðuvallaskóla. Hann æfir fótbolta og er á hjólabrettanámskeiði. Hann er mjög hrifinn af dýrum og elskar að fara í sveitina til ömmu sinnar og einn daginn langar hann að eignast páfagauk. 
 
Nafn: Elmar Rafn Steinarsson.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Krabbi.
Búseta: Kópavogur.
Skóli: Hörðuvallaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Í leiktíma og smiðjum (smíði, heimilisfræði, textíll, myndmennt).
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Páfagaukur.
Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghettí.
Uppáhaldshljómsveit: Rammstein.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars, Rogue One.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Danmerkur með mömmu, pabba og Emilíu, tvíburasystur minni, að heimsækja frænku mína og frænda og við fórum í tívolí öll saman.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi fótbolta með HK og er á hjólabrettanámskeiði.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða lögga.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég drakk einu sinni úr drullupolli.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég flutti í nýtt hús og svo fór ég líka í rosa skemmtilegar sumarbústaðaferðir.
 
Næst » Elmar skorar á Svein Atla, frænda sinn, að svara spurningunum.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir