Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ætlar að verða  fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 2. maí 2016

Ætlar að verða fótboltastjarna

Aron Fannar Gunnarsson er átta ára gamall og er í Norðlingaskóla í Reykjavík. 
Uppáhaldshljómsveitin hans er Skálmöld og það klikkaðasta sem hann hefur gert er að smakka ógeðsdrykk. 
 
Nafn: Aron Fannar Gunnarsson.
Aldur: 8 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Lækjarvaði 22, Reykjavík.
Skóli: Norðlingaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Áform.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Hamborgari, pitsa og grjónagrautur.
Uppáhaldshljómsveit: Skálmöld og Þráinn sem spilar á gítar í henni.
Uppáhaldskvikmynd: Guffa grín.
Fyrsta minning þín? Þegar ég byrjaði á leikskólanum Rauðhól þá var ég svo feiminn.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og líka á gítar.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltastjarna.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að smakka ógeðsdrykk.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Taka til í herberginu mínu.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór á fótboltamót á Akranesi, Norðurálsmótið. Og fór í sumarbústað með ömmu, afa, frænda mínum og frænku.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir