Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ætla að verða húsasmiður eða bóndi
Fólkið sem erfir landið 11. mars 2019

Ætla að verða húsasmiður eða bóndi

Bjarki Snær á kindur og folald, hann er duglegur að sinna dýr­unum sínum og hjálpa til við bústörfin. 
 
Bjarki er líka fótbolta­áhuga­maður og hefur áhuga á flestum íþróttum. 
 
Nafn: Bjarki Snær.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Naut.
 
Búseta: Hemra, Skaftár­­tungu/Klaustur.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og náttúrufræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar.
 
Uppáhaldsmatur: Pitsa og grillað lambakjöt.
 
Uppáhaldshljómsveit: Jói P. og Króli.
 
Uppáhaldskvikmynd: Engin sérstök en margar skemmtilegar.
 
Fyrsta minning þín? Að vera í girð­ingavinnu.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta og blak.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Húsasmiður eða bóndi.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Vera í Bændablaðinu.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég ætla að borða páskaegg og vera með fjölskyldunni að gera eitthvað skemmtilegt.
 
Næst » Bjarki skorar á Margréti Blandon að svara næst.
Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...

Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar...

Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa ...

Upprennandi lagasmiður
Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða...

Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þ...

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Leyfir ekki sandnám
18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Refaveiði í Skaftárhreppi
19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Ungir bændur kalla eftir aðgerðum
13. október 2017

Ungir bændur kalla eftir aðgerðum

Helsingjar valda usla
18. september 2024

Helsingjar valda usla