Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Á kind sem heitir Eyja
Fólkið sem erfir landið 13. nóvember 2018

Á kind sem heitir Eyja

Ég heiti Ólöf Vala og bý í Árprýði, Flóahreppi og hef búið í sveit frá þriggja ára aldri. Það er ekki búskapur heima hjá mér en föður­amma mín og -afi á næsta bæ eru með kartöflurækt og kindur. Þar á ég kind sem heitir Eyja. 
 
Nafn: Ólöf Vala Heimisdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Árprýði, Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Náttúrufræði og stærðfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og kindur.
 
Uppáhaldsmatur: Þessa stundina er það mango chutney kjúklingur sem pabbi gerir.
 
Uppáhaldshljómsveit: Queen og Guns N' Roses.
 
Uppáhaldskvikmynd: Ég á enga sérstaka uppáhaldskvikmynd en horfi alltaf á Love Actually fyrir jólin.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór hringinn í kringum landið með mömmu og pabba í kringum þriggja ára aldurinn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi dans og píanó.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Arkitekt eða einhvers konar hönnuður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var í skemmtigarði í útlöndum og fékk að fara  í stóran róbóta sem sveiflaði mér mjög hratt í allar áttir.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór norður með fjölskyldunni minni í ferðalag.
 
Næst » Ólöf Vala ætlar að skora á Auðun Inga Davíðsson að svara næst.
Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir