Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Vistvæn vottun marklaus
Fréttir 26. júní 2014

Vistvæn vottun marklaus

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Vottunin Vistvæn landbúnaðarafurð hefur enga raunverulega þýðingu lengur sökum þess að ekkert eftirlit er með notkun vottunarinnar. Framleiðendur hafa notað merkið Vistvæn landbúnaðarafurð án þess að hafa fengið vottunina. Á þetta einkum við í grænmetisframleiðslu. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu sem kom út í morgun.

Vottunin á sér stoð í reglugerð um vistvænan landbúnað sem sett var árið 1998. Að sögn Ólafs Dýrmundssonar ráðunauts í lífrænni ræktun hjá Bændasamtökunum er kerfið orðið algjörlega munaðarlaust. „Eftirlit með þessu er í molum“, segir Ólafur í samtali við Fréttablaðið.

Formaður Neytendasamtakanna segir að tal um vistvænan landbúnað sé villandi fyrir neytendur enda rugli þeir saman vistvænu og lífrænu. Undir þetta tekur Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og sömuleiðis Þórður Halldórsson formaður Vors, félags framleiðenda í lífrænum búskap.

Sjá frétt Fréttablaðsins.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...