Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Grundi 14088.
Grundi 14088.
Fræðsluhornið 9. mars 2016

Villa á ungnautaspjaldi 14074-14088

Höfundur: Guðmundur Jóhannsson, ábyrgðamaður í nautgriparækt hjá RML
Á ungnautaspjaldi fyrir naut nr. 14074-14088 slæddust því miður inn meinlegar villur. 
 
Fyrir það fyrsta birtist röng mynd við Grunda 14088 sem er ekki af honum heldur Trompási 14070. Rétt mynd af Grunda fylgir hér með. Þá er kynbótamat móður Grunda, Sif 1497, ekki rétt á spjaldinu og fylgir hér hið rétta mat.
 
Beðist er velvirðingar á þessum villum. Á nautaskra.net er að finna pdf-skjal með þessu sama spjaldi og þar eru þessar upplýsingar réttar.
 
Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...