Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Vill verða björgunarsveitarkona
Fólkið sem erfir landið 16. apríl 2014

Vill verða björgunarsveitarkona

Hafrún Katla er 7 ára stelpa í Neskaupstað sem æfir blak og skíði. Hún ætlar að verða björgunarsveitarkona þegar hún verður stór og vinna í Egilsbúð. Síðasta sumar safnaði hún sér fyrir trampólíni og hoppaði á því út í eitt.
 
Nafn: Hafrún Katla Aradóttir.
 
Aldur: 7 ára.
 
Stjörnumerki: Fiskur.
 
Búseta: Í Neskaupstað. 
 
Skóli: Nesskóli. 
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að leika með kaplakubba og pinnabretti.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar. 
 
Uppáhaldsmatur: Makka­rónu­grautur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Mugison.
 
Uppáhaldskvikmynd: Fólkið í blokkinni.
 
Fyrsta minningin þín? Þegar ég var í útilegu með mömmu og pabba og vinum okkar ég sat í stólnum mínum og með annan stól undir fótunum og ég var að drekka svala og var með Hello Kitty derhúfuna mína. Ég var svona tveggja eða þriggja ára.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak með Þrótti Nes og skíði.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Björgunarsveitarkona og vinna í Egilsbúð.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að veiða risastóran fisk úti á firði á græna bátnum með pabba.
 
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Bíða í bíl.
 
Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég safnaði pening og keypti trampólín og hoppaði mikið á því.
 
Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið
Fréttir 25. nóvember 2022

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið

Grænbók stjórnvalda um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa var birt í S...

Nytjaréttur viðurkenndur
Fréttir 24. nóvember 2022

Nytjaréttur viðurkenndur

Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segi...

Átak í sálrænni líðan
Fréttir 24. nóvember 2022

Átak í sálrænni líðan

Í Skotlandi hefur verkefni verið hleypt af stokkunum sem á að gæta að geðrænni h...

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun
Fréttir 24. nóvember 2022

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun

Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköp...

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar
Fréttir 23. nóvember 2022

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar

Hinir árlegu hrútafundir, þar sem hrútaskráin er kynnt og ræktunarmálin rædd, er...

Greiddu 465 milljónir kr.
Fréttir 23. nóvember 2022

Greiddu 465 milljónir kr.

Í lok október greiddi matvælaráðuneytið 465 milljónir króna til bænda sem álag á...

Mikil fjölgun íbúa
Fréttir 22. nóvember 2022

Mikil fjölgun íbúa

Íbúar Hvalfjarðarsveitar eru nú orðnir 750 og hefur þeim fjölgað um 63 íbúa frá ...