Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Klofningsskarð á mótum Fellsstrandar og Skarðsstrandar.
Klofningsskarð á mótum Fellsstrandar og Skarðsstrandar.
Mynd / HKr.
Fréttir 6. maí 2021

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur skorað á Vegagerðina að hefja vinnu strax í sumar við hönnun og framkvæmdir vegna endurbóta á Klofningsvegi, númer 590.

Um er að ræða  Vestfjarðaveg að Hafnará sem er ríflega 11 kílómetra langur og Hafnará að Orrahólsvegi tæplega 11 kílómetrar sem í daglegu tali kallast að fara fyrir strandir.

Vegur fyrir strandir liggur um skilgreint landbúnaðarsvæði sem hefur átt undir högg að sækja og var nú nýverið skilgreindur sem partur af hringvegi um Vestfirði. Ferðamálasamtök hafa kynnt nýja ferðamöguleika vegna bættra samgangna á Vestfjörðum með nýjum tengingum, svo sem Dýrafjarðargöngum.

Skylt efni: Vegagerðin | Vegagerð

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...